14.apr 13:30

Upphaf (& endir)

Salurinn

2.600 - 5.200 kr.

Sameining, sólarlag, þróun 

Tvær kynslóðir framúrskarandi tónlistarmanna taka höndum saman á þessum tónleikum.

Þau Guðbjartur Hákonarson, fiðluleikari, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir, sellóleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari eiga að baki náið samstarf í lífi og leik; Hrafnhildur Marta og Helga Bryndís eru mæðgur og Guðbjartur og Hrafnhildur Marta eru hjón.

Hér stíga þremenningarnir í fyrsta sinn fram sem píanótríó og bjóða upp á tvö af sínum eftirlætis kammerverkum.

Meistaraverk Schuberts, Es-dúr tríóið op.100, er eitt af síðustu verkum tónskáldsins, stórbrotið verk sem tekur um 50 mínútur í flutningi, fullt af unaðslegum laglínum, ljóðrænu og dramatík.

Es-dúr tríóið er verk fullþroskaðs tónskálds á hápunkti ferils síns en sem mótvægi hljómar svo fyrsta verk eftir annan meistara tónbókmenntanna, Dmitri Shostakovich, sem samdi píanótríó sitt nr. 1 op. 8 eftir að hafa verið við nám í konservatoríinu í Leníngrad í þrjú ár.

Efnisskrá

Franz Schubert
Píanótríó í Es-dúr ópus 100

Dmitri Shostakovich
Píanótríó nr. 1 ópus 8


Á undan tónleikunum verður boðið upp á tónleikaspjall í forsal Salarins þar sem fjallað verður um efnisskrá dagsins. Tónleikakynningin kl. 12:30 og stendur í um 30 mínútur.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Hægt verður að kaupa og njóta ljúffengra veitinga frá veitingastaðnum Krónikunni í forsal Salarins frá klukkan 12.

FRAM KOMA

Helga Bryndís Magnúsdóttir

Guðbjartur Hákonarson

Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir

Deildu þessum viðburði

18
maí
Salurinn
13:30

Vistarverur

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Salurinn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

03
maí
08
jún
Salurinn
11
maí
Salurinn
14
maí
Salurinn
18
maí
Salurinn
18
maí
Salurinn
13:30

Vistarverur

18
maí
Salurinn
21
maí
Salurinn
23
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn
25
maí
Salurinn

Sjá meira