01.feb 20:00

Vetrarferðin

Salurinn

Ný tónleikaröð sem hóf göngu sína í Salnum í Kópavogi í febrúar 2022. 20% forsöluafsláttur til 19. september 2022 Almennt miðaverð 4.900 kr. miðaverð í forsölu 3.920 kr.
4.900 kr.

Vetrarferðin (Winterreise) er af mörgum talin einn af hátindum ljóðasöngsins, þar sem tónlist Franz Schuberts og ljóð Wilhelms Müllers fléttast saman á snilldarlegan hátt. Tenórsöngvarinn Benedikt Kristjánsson hefur hlotið mikið lof og verðlaun fyrir söng sinn víðs vegar um heim á undanförnum misserum, sérstaklega fyrir flutning á tónlist eftir J. S. Bach. Í Salnum tekst hann á við þetta mikla stórvirki tónbókmenntanna í fyrsta skipti á Íslandi og með honum til fulltingis er norski píanóleikarinn Mathias Halvorsen. Tónleikarnir verða án efa stórviðburður í íslensku tónlistarlífi.

Syngjandi í Salnum er ný tónleikaröð sem hóf göngu sína í Salnum í Kópavogi í febrúar 2022. Listrænn stjórnandi hennar er Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir söngkona. Í röðinni er boðið upp á söngtónleika með nokkrum af fremstu klassísku söngvurum Íslands. Hverjir tónleikar verða nokkurs konar ,,portrett“ tónleikar, sem gefa mynd af listamanninum. Á blandaðri efnisskránni er undirstöðuefnið oft íslenskur og erlendur ljóðasöngur ásamt óperuaríum. Tónleikaröðin býður upp á sjö tónleika yfir tónleikaárið 2022-2023.

FRAM KOMA

Benedikt Kristjánsson

tenór

Mathias Halvorsen

píanó

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
18
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
júl
Bókasafn Kópavogs
22
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
14
ágú
17
ágú
Salurinn
03
sep
Salurinn
04
sep
Salurinn
06
sep
Salurinn
07
sep
Salurinn
10
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn

Sjá meira