02.okt 16:15 - 17:00

Vísindaskólinn | Vísindin á bak við haustlitina

Náttúrufræðistofu Kópavogs – Tilraunastofan

Komdu og taktu þátt í spennandi tilraun þar sem við skoðum vísindin á bak við haustlitina!

Í Vísindaskóla Náttúrufræðistofu Kópavogs þarf ekki að sækja um inngöngu heldur bara mæta! Í skólanum framkvæmum við tilraunir og fræðumst um náttúruna á skemmtilegan hátt. Þar fá öll að gerast vísindamenn, framkvæma tilraun, fræðast, skoða og draga ályktanir.

Viðfangsefni október mánaðar eru vísindin á bak við haustlitina. Þar skoðum við laufblöð, komumst af því af hverju þau breyta um lit og framkvæmum tilraun með litarefnum þeirra. Viðburðurinn fer fram í Tilraunastofu Náttúrufræðistofu Kópavogs. Viðburðurinn varir 45 mínútur frá 16:15 -17:00.


Skólinn hentar fróðleiksþyrstum krökkum á aldrinum 6-10 ára. Foreldrum er velkomið að vera með, eða að hafa náðugt í kallfæri.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira