Dagar ljóðsins

Ljóðinu í allri sinni dýrð verður fagnað á ýmsa lund í Kópavogi þegar haldnir verða Dagar ljóðsins í tilefni 21 árs afmæli Ljóðstafs Jóns úr Vör. Hátíðin hefst með afhendingu Ljóðstafs Jóns úr Vör sunnudaginn 21. janúar og í kjölfarið fara fjölbreyttir og spennandi viðburðir; ljóðasmiðja, ljóðamálþing, ljóðlistahátíð, ljóðadans og fleira. Ókeypis er á alla viðburði. Við hlökkum til að fagna ljóðinu með ykkur.

DAGAR LJÓÐSINS

VIÐBURÐIR

20
feb
Mekó
16:00

Ljóðstafurinn

26
feb
Salurinn
15:00

Málþing um ljóð

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?