Fögnum ljóðinu

Ljóðinu í allri sinni dýrð verður fagnað á ýmsa lund í Kópavogi þegar haldnir eru Dagar ljóðsins. Hátíðin hefst með afhendingu Ljóðstafs Jóns úr Vör laugardaginn 21. janúar. Ókeypis er á alla viðburði. Við hlökkum til að fagna ljóðinu með ykkur.

DAGAR LJÓÐSINS

VIÐBURÐIR

20
Feb
Menning í Kópavogi
16:00

Ljóðstafurinn

26
Feb
Salurinn
15:00

Málþing um ljóð

21
Jan
Salurinn
16:00

Ljóðstafur Jóns úr Vör 2023

24
Jan
05
Feb
Bókasafn Kópavogs

Ljóð ungra Kópavogsbúa

28
Jan
Bókasafn Kópavogs
13:00

Rappsmiðja

28
Jan
Salurinn
15:00

Blekfjelagið

Hvar í Kópavogi eru viðburðir á aðventunni?