28.jan 15:00

Blekfjelagið OPEN MIC

Salurinn

Verið velkomin á OPEN MIC Blekfjelagsins á Dögum ljóðsins í Kópavogi.

Í samstarfi við Daga ljóðsins í Kópavogi býður Blekfjelagið gestum og gangandi, áhugasömum og forvitnum að hlýða á ljóðalestur í forsal Salarins. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Meistaranemar úr ritlist stíga á svið og lesa fyrir okkur allskyns ljóð um daginn og veginn sem þeir hafa eflaust skrifað meðan á námi stendur.

Vinningshafar Ljóðstafs Jóns úr Vör munu svo auðvitað stíga á stokk með okkur nemunum til að fagna Dögum ljóðsins í Kópavogi.

Tónlist mun hljóma um Salinn og boðið verður upp á kaffi og veitingar.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
18
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
júl
Bókasafn Kópavogs
22
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
14
ágú
17
ágú
Salurinn
03
sep
Salurinn
04
sep
Salurinn
06
sep
Salurinn
07
sep
Salurinn
10
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn

Sjá meira