Asparglytta finnst í Grafningi

Í vikunni barst okkur sýni af bjöllum sem safnað hafði verið í víðirunna austur í Grafningi og bárust böndin strax að asparglyttu (Phratora vitellinae). 
Sú greining var skömmu síðar staðfest af Erling Ólafssyni skordýrafræðingi á Náttúrufræðistofnun Íslands og er þarna um að ræða nýjan fundarstað á landinu. Asparglytta fannst fyrst hér á landi árið 2005 í skógræktarstöðinni að Mógilsá og hefur síðan dreifst nokkuð um höfuðborgarsvæðið. Um er að ræða bjöllu sem sækir í víðirunna og aspir og getur valdið verulegum skemmdum. Greinargóða umfjöllun um þennan vágest er að finna á vef Náttúrufræðistofnunnar Íslands.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Gerðarsafn
21
sep
Bókasafn Kópavogs
21
sep
Bókasafn Kópavogs
21
sep
Bókasafn Kópavogs
22
sep
Gerðarsafn
23
sep
Bókasafn Kópavogs
24
sep
Bókasafn Kópavogs
24
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira