Ársskýrsla ársins 2012 er komin út

Ársskýrsla Náttúrufræðistofu Kópavogs fyrir árið 2012 kom nýlega út. Þar er að finna allar helstu upplýsingar um rekstur og starfsemi stofunnar á síðastliðnu ári.
Í inngangi skýrslunnar segir m.a.:„Starfsemi Náttúrufræðistofu Kópavogs á árinu 2012, sem var 29. starfsár stofunnar, gekk vel fyrir sig eins og endranær. Aðsókn að sýningarsafninu var góð og virðist á hægri uppleið eftir lægð sem rakin er til styttingu á opnunartíma safnsins sem tók gildi sumarið 2010. Sýningarhald var fjölbreytt sem fyrr og reynt að höfða til fólks á öllum aldri. Þá var rífandi gangur í rannsóknastarfseminni.“
Ársskýrslur Náttúrufræðistofunnar er að finna undir flipanum „Útgefið efni“ hér að ofan.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
sep
07
sep
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

07
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

07
sep
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

07
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Úkraínsk útsaumssmiðja

07
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Heilsum hausti

07
sep
Gerðarsafn
14:00

Listasmiðja með Helgu Páleyju

08
sep
Salurinn
15:00

Svanasöngur Schuberts

09
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

10
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

11
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

11
sep
Menning í Kópavogi
17:00

Pönkganga með dr. Gunna

12
sep
Salurinn

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR