Metþátttaka á Safnanótt

Safnanótt hefur svo sannarlega styrkt sig í sessi á undanförnum árum og eru „fastagestir“ Safnanætur ánægjuleg staðfesting þeirrar þróunar.  Sumir fastagestanna koma sérstaklega til að taka þátt í föstum liðum svo sem rat- og spurningaleikjum, meðan öðrum finnst þetta einfaldlega vera orðinn fastur liður í tilverunni. Það er sérlega ánægjulegt að upplifa þetta í spjalli við gestina og styrkir okkur í þeirri trú að við séum að gera eitthvað rétt.

Safnanótt heppnaðist sérlega vel í ár hér í Safnahúsinu og hafa gestir aldrei verið fleiri, en alls komu um 900 manns í húsið á þessum fimm klukkustundum.

Starfsfólk Náttúrufræðistofu Kópavogs þakkar kærlega fyrir sig og horfir með tilhlökkun til næstu Vetrarhátíðar.
20150203161338452434.jpg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
sep
07
sep
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

07
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

07
sep
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

07
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Úkraínsk útsaumssmiðja

07
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Heilsum hausti

07
sep
Gerðarsafn
14:00

Listasmiðja með Helgu Páleyju

08
sep
Salurinn
15:00

Svanasöngur Schuberts

09
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

10
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

11
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

11
sep
Menning í Kópavogi
17:00

Pönkganga með dr. Gunna

12
sep
Salurinn

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR