Fuglar í Kópavogi

Laugardaginn 13. maí er komið að fjórðu fjölskyldustund Náttúrufræðistofu Kópavogs og nú verður sjónum beint að fuglum í Kópavogi.
20170512120250106304.jpg
Dagskráin hefst á Náttúrufræðistofunni kl. 13 þar sem færi gefst á að skoða uppstoppaða fugla í nágvígi og átta sig þannig á útliti þeirra og helstu einkennum. Þá verður gengið niður að Kópavogi og skimað eftir fuglum í fjörunni, en einnig er velkomið að mæta beint í voginn þar sem háfjara verður kl 13:50.

Viðburðurinn er ókeypis og eru allir velkomnir

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

18
apr
Bókasafn Kópavogs
17:00

Íslenskar lækningajurtir

18
apr
Bókasafn Kópavogs
10:00

Holl fæða

19
apr
Salurinn
20:00

KLARA ELÍAS

20
apr
Gerðarsafn
13:00

Together | Palestínsk útsaumssmiðja

21
apr
Salurinn
13:30

Ljóðrænn og kraftmikill er saxófónninn

23
apr
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

24
apr
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

24
apr
Gerðarsafn
12:15

Sjálfsmyndir og minningar

25
apr
Bókasafn Kópavogs
17:00

Sumardagsdjass með Tónlistarskóla FÍH

25
apr
Bókasafn Kópavogs
18:00

Bókabeitan og skvísubækurnar

25
apr
Bókasafn Kópavogs
13:00

Dúfur og dirrindí | Sumarsmiðja

25
apr
Salurinn
16:00

Sumargleði Bíbíar og Mandólín

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR