Fjöruferð í Kópavoginn

Síðastliðinn laugardag var boðið upp á fjöru- og fuglaskoðunarferð í Kópavoginn. 
Starfsfólk Náttúrufræðistofunnar var til taks á staðnum með öfluga sjónauka og greiningarbækur og leiðbeindi gestum viðburðarins um notkun þeirra. Hátt í 30 manns á öllum aldri mættu og nutu útiverunnar ásamt því að fræðast um það sem fyrir augu bar. Starfsfólk stofunnar þakkar gestum fyrir komuna og skemmtilega stund.
Viðburður af þessu tagi hefur í nokkur ár verið fastur liður að vori þegar von er á far- og umferðafuglum á borð við margæsir, en einnig að hausti þegar fuglar eru komnir í vetrarbúning.  Ljóst er að þessir viðburðir eru að festa sig í sessi. 
Viðburðurinn var liður í Fjölskyldustundum Menningarhúsanna sem fara fram á hverjum laugardegi gestum að kostnaðarlausu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
04
mar
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
Bókasafn Kópavogs
05
mar
06
mar
Bókasafn Kópavogs
06
mar
Gerðarsafn
07
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira