Sumarlestur er bestur

Sumarlestur Bókasafns Kópavogs er í fullum gangi og eru grunnskólanemendur hvattir til að nýta sér barna- og unglingabækurnar á safninu í sumarfríinu.
Mikið úrval er af alls kyns bókum fyrir börn á öllum aldri, þau sem eru að byrja að lesa jafnt sem þau sem lengra eru komin og er sumarlesturinn frábær möguleiki fyrir þau til að viðhalda lestrarfærni og efla hana í sumarfríinu.
Hægt er að skrá sig í sumarlestrarátakið á vef safnsins bokasafn.kopavogur.is og dregið er úr happamiðapotti vikulega í allt sumar. Til að komast í pottinn þarf að ljúka lestri á þremur bókum sem skráðar eru í lestrardagbók, en dagbókina má nálgast í afgreiðslu safnsins.
Sumarlestrinum lýkur með með uppskeruhátíð föstudaginn 17. ágúst kl. 15:30 á aðalsafni Bókasafns Kópavogs.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

20
apr
Gerðarsafn
13:00

Together | Palestínsk útsaumssmiðja

21
apr
Salurinn
13:30

Ljóðrænn og kraftmikill er saxófónninn

23
apr
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

24
apr
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

24
apr
Gerðarsafn
12:15

Sjálfsmyndir og minningar

25
apr
Bókasafn Kópavogs
17:00

Sumardagsdjass með Tónlistarskóla FÍH

25
apr
Bókasafn Kópavogs
18:00

Bókabeitan og skvísubækurnar

25
apr
Bókasafn Kópavogs
13:00

Dúfur og dirrindí | Sumarsmiðja

25
apr
Salurinn
16:00

Sumargleði Bíbíar og Mandólín

25
apr
Gerðarsafn
15:00

Krakkaleiðsögn á sumardegi

27
apr
Gerðarsafn
12:00

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

27
apr
Gerðarsafn
13:00

Leiðsögn | Þór Vigfússon og Heiðar Kári Rannversson

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR