Jóladagskrá og opnunartímar um hátíðarnar

Nú styttist til jóla. Af því tilefni hafa safngripir stofunnar sett upp jólahúfur og í salnum okkar er leikskólum boðið upp á fræðslu um allskonar jólaketti.
sula_mynd138.jpg
Opnunartímar Náttúrufræðistofu Kópavogs um hátíðarnar verða sem hér segir:
22. desember: 11–17
23.–26. desember: Lokað
27. desember: 11–18
28.–29. desember: 11–17
30. desember –1. janúar: Lokað
2. janúar: 11–18

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

27
mar
Salurinn
27
mar
Bókasafn Kópavogs
10:00

Holl fæða

27
mar
Bókasafn Kópavogs
27
mar
Bókasafn Kópavogs
27
mar
Gerðarsafn
28
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

28
mar
Gerðarsafn
29
mar
Salurinn
30
mar
Salurinn
30
mar
Salurinn

Sjá meira