Dagar ljóðsins í Kópavogi 20. – 26. febrúar

Ljóðinu í allri sinni dýrð verður fagnað á ýmsa lund dagana 20. – 26. febrúar í Kópavogi þegar haldnir verða Dagar ljóðsins í tilefni 20 ára afmæli Ljóðstafs Jóns úr Vör.

Hátíðin hefst með afhendingu Ljóðstafs Jóns úr Vör sunnudaginn 20.febrúar og í kjölfarið fara fjölbreyttir og spennandi viðburðir; ljóðasmiðja, ljóðamálþing, ljóðlistahátíð, ljóðadans og fleira.

20. febrúar kl. 16 –> Ljóðstafur Jóns úr Vör | Dagar ljóðsins í Kópavogi
21. – 26. febrúar –> Ljóðasýinng á Bókasafni Kópavogs
24. febrúar kl. 20 –> Suttungur | Dagar ljóðsins í Kópavogi
25. febrúar kl. 20 –> Upplestrarkvöld Blekfjelagsins | Dagar ljóðsins í Kópavogi
26. febrúar kl. 13 & 14 –>THE MALL | Dagar ljóðsins í Kópavogi
26. febrúar kl. 13 – 15 –> Í örfáum orðum – ljóðasmiðja | Dagar ljóðsins í Kópavogi
26. febrúar kl. 15 –>Afturgöngur og nýburar í ljóðheimum | Dagar ljóðsins í Kópavogi

Ókeypis er á alla viðburði. Við hlökkum til að fagna ljóðinu með ykkur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

18
sep
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

21
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Friðardúfur á friðardegi

21
sep
Salurinn
20:00

Söngkvöld með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Vísindakakó

22
sep
Gerðarsafn
12:00

Gluggar Gerðar

23
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

24
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR