Opið fyrir umsóknir í Tíbrá

Salurinn auglýsir eftir umsóknum fyrir Tíbrá tónleikaröðina starfsárið 2022-2023.

Salurinn auglýsir eftir umsóknum fyrir Tíbrá tónleikaröðina starfsárið 2022-2023.

Óskað er eftir tónleikum af öllum stærðum og gerðum sem bjóða upp á nýja sýn í klassískum tónlistarflutningi. Leitað er eftir tónleikum sem ekki hafa verið fluttir áður.

Umsóknarfrestur er til og með 22. mars og er sótt um í gegnum þjónustugátt Kópavogsbæjar.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

25
ágú
Bókasafn Kópavogs
26
ágú
Bókasafn Kópavogs
26
ágú
Salurinn
26
ágú
28
ágú
Salurinn
27
ágú
Bókasafn Kópavogs
29
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

29
ágú
05
sep
Menning í Kópavogi
29
ágú
Gerðarsafn
29
ágú
Gerðarsafn
02
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR