Náttúrufræðistofa Kópavogs
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Fjölbreytileiki íslensks lífríkis

Upptökur af hádegisfyrirlestrum Náttúrufræðistofu.

Á vormánuðum 2022 stóð Náttúrufræðistofa Kópavogs fyrir erindaröð um líffræðilega fjölbreytni. Um var að ræða hádegisfyrirlestra undir hatti hins fasta liðar „Menning á miðvikudögum“.

9. febrúrar 2022 flutti Skúli Skúlason, prófessor og fyrrverandi rektor við Háskólann á Hólum, erindi um líffræðilega fjölbreytni sem er undirstaða lífkerfa á jörðinni.

16. mars 2022 flutti Ólafur K. Nielsen, formaður Fuglaverndar hádegiserindi um fuglafánu Skerjafjarðar og verndarstöðu.

30. mars. 2022 flutti Kristín Svavarsdóttir, plöntuvistfræðingur hjá Landgræðslunni fyrirlestur um þróun gróðurfars á Íslandi í tengslum við líffræðilega fjölbreytni.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

26
nóv
17
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur í Guðmundarlundi

07
des
15
des
Salurinn
20:00

Litlu jólin með Tvíhöfða

09
des
Gerðarsafn
13:00

Vetrarórói

09
des
Bókasafn Kópavogs
11:30

Mömmuskipti á Lindasafni

10
des
Salurinn
20:00

Jóladraumur í Salnum

10
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur í Guðmundarlundi

13
des
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

13
des
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

13
des
Bókasafn Kópavogs
16:00

Aðventutónleikar TK

16
des
Salurinn
15:00

Ljósið kemur

17
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur í Guðmundarlundi

20
des
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR