Vel heppnuð aðventuhátíð

Sjáðu myndirnar frá hátíðinni 26. nóvember 2022.

Hátíðarstemningin var í hámarki í og við menningarhúsin í Kópavogi laugardaginn 26. nóvember þegar aðventuhátíð Kópavogsbæjar var haldin. Vel var mætt á hátíðina og voru gestir verulega ánægðir með daginn.

Á aðventuhátíðinni var boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir unga sem aldna. Fjölbreyttar jólasmiðjur, jólamarkaður, lifandi tónlist og notaleg aðventustemning kom gestum í jólaskap.

Jólaandinn náði svo hámarki þegar formaður bæjarráðs, Orri Vignir Hlöðversson, kveikti á ljósum jólatrésins ásamt Sölku Sól söngkonu og kórs Hörðuvallaskóla. Í kjölfarið mættu fjórir jólasveinar galvaskir og var yngsta kynslóðin virkilega ánægð með þá uppákomu. Dagurinn var verulega vel heppnaður í alla staða og tóku Kópavogsbúar fagnandi á móti aðventunni.

Myndir: Kópavogsbær/Leifur Wilberg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

25
ágú
Bókasafn Kópavogs
26
ágú
Bókasafn Kópavogs
26
ágú
Salurinn
26
ágú
28
ágú
Salurinn
27
ágú
Bókasafn Kópavogs
29
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

29
ágú
05
sep
Menning í Kópavogi
29
ágú
Gerðarsafn
29
ágú
Gerðarsafn
02
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR