Vel heppnuð aðventuhátíð

Sjáðu myndirnar frá hátíðinni 26. nóvember 2022.

Hátíðarstemningin var í hámarki í og við menningarhúsin í Kópavogi laugardaginn 26. nóvember þegar aðventuhátíð Kópavogsbæjar var haldin. Vel var mætt á hátíðina og voru gestir verulega ánægðir með daginn.

Á aðventuhátíðinni var boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir unga sem aldna. Fjölbreyttar jólasmiðjur, jólamarkaður, lifandi tónlist og notaleg aðventustemning kom gestum í jólaskap.

Jólaandinn náði svo hámarki þegar formaður bæjarráðs, Orri Vignir Hlöðversson, kveikti á ljósum jólatrésins ásamt Sölku Sól söngkonu og kórs Hörðuvallaskóla. Í kjölfarið mættu fjórir jólasveinar galvaskir og var yngsta kynslóðin virkilega ánægð með þá uppákomu. Dagurinn var verulega vel heppnaður í alla staða og tóku Kópavogsbúar fagnandi á móti aðventunni.

Myndir: Kópavogsbær/Leifur Wilberg

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

05
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

08
ágú
Gerðarsafn
09
ágú
Bókasafn Kópavogs
10
ágú
Menning í Kópavogi
11
ágú
Bókasafn Kópavogs
11
ágú
16
ágú
Náttúrufræðistofa Kópavogs
12
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR