500 börn í upptökum

Skólakór Kársnesskóla syngur í Salnum

Það má með sanni segja að Salurinn verður stútfullur af börnum þessa dagana en skólakór Kársnesskóla er í upptökum alla vikuna. Kórinn, undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur, er að taka upp íslenska barnakórtónlist sem verður gefin út með vorinu. Börnin eru á aldrinum 6-16 ára, úr öllum bekkjum Kársnesskóla. Meðleikarar eru Gunnar Gunnarsson á píanó og Örn Ýmir Arason á kontrabassa.

Kórahátíð Kársness verður svo haldin í Salnum þann 13. maí. Þá verður þétt kórtónleikadagskrá frá 11 um morguninn fram eftir degi.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

26
nóv
17
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur í Guðmundarlundi

07
des
15
des
Salurinn
20:00

Litlu jólin með Tvíhöfða

09
des
Gerðarsafn
13:00

Vetrarórói

09
des
Bókasafn Kópavogs
11:30

Mömmuskipti á Lindasafni

10
des
Salurinn
20:00

Jóladraumur í Salnum

10
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur í Guðmundarlundi

13
des
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

13
des
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

13
des
Bókasafn Kópavogs
16:00

Aðventutónleikar TK

16
des
Salurinn
15:00

Ljósið kemur

17
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur í Guðmundarlundi

20
des
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR