Hamraborg Festival

Fagnaðu sumarlokum með okkur á fjórðu Hamraborg Festival hátíðinni! viku hátíðarhald lista og samvista.
Hamraborg Festival 2024 fer fram 29. ágúst til 5. september í Hamraborg, miðbæ Kópavogs, þar sem listin er alls staðar og allir eru velkomnir.
Þetta árið mun hátíðin sameina raddir sem fagna samvinnu, samheldni og sameiginlegum draumum.
Hátíðin byrjar á fimmtudegi með opnun sýninga og gjörningum sem þræða svæði Hamraborgar.

Formleg settning hátíðar verður á föstudaginn 30. ágúst klukkan 16:30 í hátíðartjaldinu okkar sem er staðsett á Hálsatorgi. Ekki missa af þessu!
https://fb.me/e/a1Y5kWllv

Listafólk hátíðarinnar munu sýna verk sín í verslunum á svæðinu, skrifstofum, veitingastöðum, menningarhúsum og á opinberum svæðum í Hamraborg. Dagskrá full af ólíkum viðburðum, sýningum og tónleikum bíða okkar.
Meðal viðburða eru: myndlistarsýningar, gjörninga, tískusýningu, ljóðalestur, sýningar, verk eftir hinsegin listafólk, vinnustofur, þátttökuverk og sýningar sérstaklega hannaðar fyrir börn og fjölskyldur.

Í ár leiðum við saman listamenn, sum tengjast Hamraborg eða Kópavogi beint en önnur koma annars staðar að. Í ár sameinar Hamraborg Festival listamenn svo sem Deepa R. Iyengar, Adam Flint & Annahita Asgari, Hildi Elísu Jónsdóttur, Bryndísi Björnsdóttur, Erik DeLuca, Hrefnu Lind, Dýrfinnu Benita Basalan, Emil Gunnarsson, Jóhönnu Ásgeirsdóttur & Ásgerði Heimisdóttur, Önnu Wallenius, Pétur Eggertsson, Sadie Cook & Yndu Eldborg, Antoníu Berg, Íris Maríu Leifsdóttur og Vikram Pradhan. Einnig býður hátíðin upp á tískusýningu þar sem fram koma Pólskir og Íslenskir hönnuðir (Kamil Wesołowski og Rebekka Ashley).
Tónlistarunnendur fá líka helling fyrir sinn snúð því hátíðin býður upp á tónleika á Catalinu. Fram koma MSEA, Ghostigital, Xiupill og plötusnúðar.

Standandi sýningar verða opnar í eina viku (29. ágúst – 5. september). Flestir viðburðir verða fara fram frá fimmtudegi til sunnudags (29. ágúst – 1. september) og tónleikar fara fram yfir helgina.
Öll dagskrá er opin og aðgangur ókeypis.
Nánari dagskrá með upplýsingum um listafólk og viðburði verður gefin út í ágúst, fylgist vel með!
Saman sköpum við, vinnum saman og látum okkur dreyma! Áfram Hamraborg!

Hamraborg Festival er stutt af:
MEKÓ Kópavogsbæ
Myndlistarsjóði
Barnamenningarsjóði

_____________________________________________

Join us for the fourth time at the end of August for the culmination of summer with a week-long celebration of art and community.

Hamraborg Festival 2024 runs from August 29 to September 5, in Hamraborg where art is everywhere, and everyone is welcome!
This year, Hamraborg Festival brings together a chorus of voices to celebrate collaboration, togetherness, and collective dreaming.
The Festival starts on Thursday with the opening of exhibitions and performances that thread the Hamraborg area.

The official ceremony of the festival will be on August 30, Friday at 16.30 in our festival tent located at Hálsatorg. Don’t miss it!

The festival’s artists will show their works in local shops, offices, restaurants, culture houses and public spaces located in Hamraborg. A program filled with various events, performances and concerts awaits us.
The festival’s program will include art exhibitions, interventions, a fashion show, poetry readings, performances, projects by queer artists, and special workshops, interactive installations, and performances designed for kids and families.

This year, the Hamraborg Festival is bringing together artists connected to Hamraborg and Kópavogur, while also inviting voices from beyond including Deepa R. Iyengar, Adam Flint & Annahita Asgari, Hildur Elisa Jónsdottir, Bryndís Björnsdóttir, Erik DeLuca, Hrefna Lind, Dýrfinna Benita Basalan, Emil Gunnarsson, Jóhanna Ásgeirsdóttir with Ásgerður Heimisdóttir, Anna Wallenius, Pétur Eggertsson, Sadie Cook with Ynda Eldborg, Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir and Vikram Pradhan. The festival will also present a Hamraborg Fashion Show with designs of Polish and Icelandic designers (Kamil Wesołowski and Rebbeka Ashley).
Music lovers are in for a treat with an exciting concert night at Catalina. The lineup features bands MSEA, Ghostigital, Xiupill and DJ sets.

All exhibitions will be open for one week (August 29 – September 5). Most events will take place from Thursday to Sunday (August 29 – September 1), with concerts taking place throughout the weekend.

All events are open for everyone and free of charge.
Detailed program with information about all artists and events will be available in August, stay tuned!

Together, we create, share, and dream! Go Hamraborg!

Hamraborg Festival is supported by:
MEKÓ Kópavogsbær
Myndlistarsjóður
Barnamenningarsjóður

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

11
des
Bókasafn Kópavogs
12
des
Bókasafn Kópavogs
13
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

14
des
Salurinn
14
des
Gerðarsafn
15
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

17
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira