Myndlist og náttúra II

Gerðarsafn og Náttúrufræðistofa Kópavogs hlutu öndvegisstyrk frá Safnasjóði til að vinna verkefnið Myndlist og náttúra. Í haust og vetur vinna söfnin að öðrum fasa verkefnisins með fyrstu bekkjum í grunnskólum Kópavogs undir heitinu Sex ára safnarar.

Sex ára safnarar fá tækifæri til að skoða hvernig náttúran er sýnd og skrásett í Náttúrufræðistofu. Þau rannsaka mismunandi gerðir steina, flokka þá eftir kerfum sem þau búa sjálf til og skrá með aðstoð safnkennara.

Síðan fara þau út í nærumhverfi safnanna ásamt myndlistarkennara og læra teikniaðferðina „frottage“, þar sem þau nota blað og blýant til að kalla fram áferð ýmissa hluta, skrásetja og skapa úr þessu eigið listaverk.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

27
mar
Salurinn
27
mar
Bókasafn Kópavogs
10:00

Holl fæða

27
mar
Bókasafn Kópavogs
27
mar
Bókasafn Kópavogs
27
mar
Gerðarsafn
28
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

28
mar
Gerðarsafn
29
mar
Salurinn
30
mar
Salurinn
30
mar
Salurinn

Sjá meira