Dagar ljóðsins

Venju samkvæmt veitir Kópavogsbær Ljóðstaf Jóns úr Vör á afmælisdegi skáldisns 21. janúar. Í tilefni þess efnum við til ljóðaveislu sem ber yfirskriftina Dagar Ljóðsins og stendur 21. – 25. janúar.

Ljóðstafur Jóns úr Vör – 21. janúar kl. 18 í Salnum 
Afhending verðlauna og viðurkenninga í Ljóðstaf Jóns úr Vör  
& Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. 
Lifandi tónlist og léttar veitingar. 

 
Ljóðaandrými  –  21. – 25. janúar á Bókasafni Kópavogs – Beckmannstofu
Í ljóðaandrýminu er hægt að setjast niður í amstri dagsins, slaka á og njóta þess að hlusta á upptökur af nærandi ljóðaupplestri nokkurra skálda í notalegu umhverfi. 


Skáldin lesa – 22. janúar. kl. 17 á Bókasafni Kópavogs
Fjölbreyttur hópur skálda flytur ljóð af ólíku tagi.


Blekfjelagið – Open MIC 23. janúar kl. 17 – staðsetning kynnt síðar
Í samstarfi við Daga ljóðsins í Kópavogi býður Blekfjelagið gestum og gangandi, áhugasömum og forvitnum að hlýða á ljóðalestur.  
 

Söngstund með Margréti Eir – 25. janúar kl. 14 á Bókasafni Kópavogs 
Nærandi tónleikar fyrir börn og fjölskyldur þar sem flutt verður ljúf og skemmtileg tónlist og leitað í íslenska ljóða- og textahefð.  
 
 

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

09
jan
Salurinn
09
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira