Lestrarævintýri í sumar

Sumarlesturinn 2025 er í fullum gangi, en í ár fengum við Ævar Þór Benediktsson í heimsókn til að setja hann af stað. Ævar las upp úr glænýrri bók sinni og hvatti börnin til að lesa í sumar.

Sumarlesturinn er hugsaður fyrir börn á aldrinum 5-12 ára til að þau missi ekki dampinn heldur haldi lestrinum inni yfir sumartímann.

Sumarlesturinn í ár hönnuðu Blær Guðmundsdóttir og Eva Rún Þorgeirsdóttir. Börnin fá sitt eigið vegabréf með landakorti Terra Gallina og leggja þar í svaðilför ásamt Lindu landnámshænu. Þau lesa að minnsta kosti 15 mínútur á dag og merkja þá við, en í fjórða hvert sinn sem þau lesa geta þau fengið afhendan happamiða á bókasafninu og fara þá í pott sem dregið er úr mánaðarlega.

Sumarlesturinn er unninn í samstarfi við Mistöð menntunar og skólaþjónustu, Borgarbókasafnið, FFÁS, SFA og fleiri aðila. Nánari upplýsingar má finna á www.sumarlestur.is.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Salurinn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
sep
Salurinn
21
sep
Gerðarsafn
15:00

Leiðsögn

22
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR