Jólin eru komin í Menningarhúsin

Það var mikið hlegið, dansað og föndrað í dag í og við Menningarhúsin í Kópavogi á aðventuhátíðinni.

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri, tendraði á trénu með þeim Sölku Sól og Rófu Jólastelpu og sérlegur aðstoðarmaður bæjarstjóra var Bryndís Helga Bergmann

Tréð í ár er sitkagreni, kemur úr Guðmundarlundi og er tæpir 13 metrar á hæð.

Dagskrá húsanna var með glæsilegasta móti, jólasveinar og Tufti, jólatröllið, skemmtu á útisvæðinu. Salka Sól kynnti og tók lagið með Skólahljómsveit Kópavogs, Sunna Ben þeytti skífum, Hjörleifur Valsson og Jónas Þórir töfruðu fram hátíðlega tóna, alls kyns föndur og góðgæti frá Úkraínu var á boðstólum svo fátt eitt sé upp talið.

Viðburðir halda áfram á aðventunni og dagskrá húsanna má nálgast hér.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
jan
Gerðarsafn
21
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Menning í Kópavogi
23
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
jan
Bókasafn Kópavogs
24
jan
Gerðarsafn
27
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR