Jólin eru komin í Menningarhúsin

Það var mikið hlegið, dansað og föndrað í dag í og við Menningarhúsin í Kópavogi á aðventuhátíðinni.

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri, tendraði á trénu með þeim Sölku Sól og Rófu Jólastelpu og sérlegur aðstoðarmaður bæjarstjóra var Bryndís Helga Bergmann

Tréð í ár er sitkagreni, kemur úr Guðmundarlundi og er tæpir 13 metrar á hæð.

Dagskrá húsanna var með glæsilegasta móti, jólasveinar og Tufti, jólatröllið, skemmtu á útisvæðinu. Salka Sól kynnti og tók lagið með Skólahljómsveit Kópavogs, Sunna Ben þeytti skífum, Hjörleifur Valsson og Jónas Þórir töfruðu fram hátíðlega tóna, alls kyns föndur og góðgæti frá Úkraínu var á boðstólum svo fátt eitt sé upp talið.

Viðburðir halda áfram á aðventunni og dagskrá húsanna má nálgast hér.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
20
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
20
des
Bókasafn Kópavogs
21
des
Menning í Kópavogi
22
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
02
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
09
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR