Breyttur opnunartími!

Frá og með 3. ágúst n.k. breytist opnunartími Náttúrufræðistofu Kópavogs og Bókasafnsins. 
Þetta er gert í sparnaðarskyni samkvæmt ákvörðun fráfarandi bæjarstjórnar Kópavogs. Opnunartíminn frá 3. ágúst verður því sem hér segir: Mánudaga til fimmtudaga kl. 10.00 – 19.00 föstudaga kl. 11.00 – 17.00 laugardaga kl. 13.00 – 17.00 sunnudaga lokað.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Gerðarsafn
06
des
Salurinn
06
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

07
des
Bókasafn Kópavogs
07
des
Salurinn
07
des
Gerðarsafn
08
des
Salurinn

Sjá meira