Breyttur opnunartími

Þann 1. september 2016 mun opnunartími Náttúrufræðistofu og Bókasafns Kópavogs breytast. Mánudaga til fimmtudaga færist opnunartíminn fram um eina klukkustund og því verður húsið opnað kl. 9:00 og lokað kl. 18:00. Föstudagar verða óbreyttir, opnað kl. 11:00 og lokað kl. 17:00. Helsta breytingin er lengdur opnunartími á laugardögum en þá opnar húsið kl. 11:00 og lokar kl. 17:00. Vonum við að þessi breyting verði til bóta fyrir gesti en hún er m.a. gerð til samræmingar við opnunartíma Gerðarsafns og annara menningarstofnana á höfuðborgarsvæðinu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

07
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

08
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

08
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

08
maí
Menning í Kópavogi
12:15

Kársnes. Úr ræktarlandi í nútímabyggð

12
maí
Salurinn
13:30

Kvintettinn Kalais

12
maí
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn um Tölur, staði með Jóni Proppé

14
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

15
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

15
maí
Bókasafn Kópavogs
16:30

Rabbað um erfðamál

16
maí
Bókasafn Kópavogs
17:00

Umhirða ávaxtatrjáa

16
maí
Gerðarsafn
10:00

Foreldramorgunn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR