Flug spóans

Laugardaginn 8. apríl kl. 13 er komið að fjölskyldustund Náttúrufræðistofunnar, hinni þriðju á þessu ári í umsjá Náttúrufræðistofunnar.
20170404132229715786.jpg

Í þeirri fyrstu sem var í janúar, minntumst við Páls Steingrímssonar kvikmyndagerðarmanns og náttúrufræðings er lést síðla árs 2016. Sýnd var fræðslumynd Páls um krummann, Krumminn fugl viskunnar. Að þessu sinni ætlum við að taka aðra mynd hans til sýningar, en hún nefnist Spóinn – var að vella. Þar er fylgst með fari spóans milli varpstöðva á Íslandi og vetrarstöðva sem eru í Afríku; Gambíu og Senegal. Þetta er langt flug en skemmtilegt er að sjá kunnuglegan fugl á ókunnum slóðum.

Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Eftir sýninguna býður Bókasafnið upp á páskaföndur þar eð páskarnir nálgast nú óðum. Húsið er opið frá 11:00–17:00.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

15
jan
Bókasafn Kópavogs
15
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

16
jan
Bókasafn Kópavogs
17
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

18
jan
Bókasafn Kópavogs
18
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
18
jan
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

20
jan
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
21
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Salurinn
Jón úr Vör
21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira