10.des 14:00 - 15:00

Þetta rauða, það er ástin

Gerðarsafn

Ragna Sigurðardóttir, rithöfundur og Cecilie Cedet Gaihede, sýningastjóri fjalla um sýninguna Geómetríu, m.a. með hliðsjón af nýjustu skáldsögu Rögnu, „Þetta rauða, það er er ástin“ en bæði sýning og skáldverk spretta úr París um miðbik 20. aldar þar sem ungt, íslenskt listafólk drakk í sig nýjustu strauma og stefnur hinnar alþjóðlegu myndlistarsenu.

Aðgangur er ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
22
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
23
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Menning í Kópavogi
03
maí
04
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

30
apr
10
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira