26.jan 2023 17:00 - 18:00

Reykelsisleiðin

Bókasafn Kópavogs

Hvernig og hvenær dreifðist mannkynið um heiminn? Hvar og hvernig urðu til meginleiðir milli þeirra á nýjan leik sem loks hafa leitt til alheimsvæðingarinnar?

Reykelsisleiðin lá um Yemen og Saba norður Arabíuskaga til Petra og Gaza. Syðst á Arabíuskaga spruttu tré sem gáfu af sér hið dýrmæta reykelsi og myrru. Þessar afurðir voru eftirsóttar í Egyptalandi og Róm. Kaupmenn fluttu þær á úlföldum norður eftir eyðimörkinni, fram hjá Mekka og Medína allt til klettaborgarinnar Petra. Þessa leið fór einnig drottningin af Saba í frægri og afdrifaríkri heimsókn sinni til Salómons konungs.

Jón Benedikt Björnsson fjallar um dreifingu mannkyns um heiminn í erindi sínu á aðalsafni. Jón er sálfræðingur að mennt og var lengi félagsmálastjóri á Akureyri, þá sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg en eftir það starfaði hann sem ráðgjafi, rithöfundur, fyrirlesari og við kennslu.

Viðburðurinn er sá þriðji í fyrirlestraröðinni Vegirnir um heiminn sem haldin er í fjölnotasalnum á 1. hæð. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
18
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

18
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
21
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira