23.ágú 2023 ~ 30.ágú 2023

Nothing is real

Bókasafn Kópavogs

Matthias Engler er tónlistarmaður, listamaður, framleiðandi, sýningarstjóri og verkefnastjóri. Hann lærði klassískan slagverksleik við Conservatorium van Amsterdam og nútímakammertónlist við International Ensemble Modern Academy í Frankfurt. Árið 2004 stofnaði hann Ensemble Adapter í Berlín ásamt Gunnhildi Einarsdóttur hörpuleikara. Hann starfar sem listrænn stjórnandi, framkvæmdastjóri og slagverksleikari hópsins. Sem hljóðfæraleikari spilar hann reglulega með ýsmum samleikshópum, þar á meðal Ensemble Modern, MusikFabrik, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Brandt Brauer Frick. Hann hefur unnið með leiðandi tónskóldum á sviði samtímatónlistar á borð við Pierre Boulez, Helmut Lachenmann, Maurizio Kagel og Steve Reich. Matthias Engler hefur meðal annars kennt við eftirtaldar stofnanir: Listaháskólann í Braunschweig (sviðslistir), Stanford og Harvard háskóla (tónsmíðar) og Listaháskóla Íslands (menningarstjórnun). Sérþekking hans á viðburðarstjórnun hefur leitt til aðkomu hans að Listahátíð í Reykjavík, Evrópsku kvikmyndaakademíunni og Norrænum músíkdögum. Listrænn áhugi hans hefur þróast frá hlutverki tónlistarflytjandans í gegnum árin. Í stað þess að útfæra hugmyndir annarra er áhersla hans á sjálfstæð og samvinnuverkefni á sviði samtímalistar – í formi tónsmíða, innsetninga og sviðsverka.

Nothing is Real (2023)
Gervigras, teketill, hátalari & ljós.
Hljóðverk, túlkun á tónsmíðum John Lennon (1966) og Alvin Lucier (1990).

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
01
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
02
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

01
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
02
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira