30.apr ~ 02.maí

Logar í skýjum

Menning í Kópavogi

Digraneskirkja

Logar í skýjum er heiti vortónleika Karlakórs Kópavogs að þessu sinni. Við fögnum logandi vorsólarlaginu með söngvum um logandi tilfinningar, ást, eftirsjá, vonir, þrár, söknuður, svik og sættir. Til að kynda ennfrekar í öllu þessum glæðum verður með okkur einvala lið listamanna, Viðar Gunnarsson bassi, Gissur Páll Gissurarson tenór og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari.

Brennustjóri er Sigurður Helgi og kveikt verður í kl 20.00 30. apríl og 2 maí.

Að loknum tónleikum geta gestir sest niður í brekkuna við Digraneskirkju, skoðað kynjamyndir í skýjunum og velt fyrir sér tilgangi lífsins.

Við hlökkum til að hitta ykkur

Miðasala er á Tix.is

Dagsetningar

30.apr

02.maí

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

18
maí
Gerðarsafn
18
maí
Gerðarsafn
21
maí
Bókasafn Kópavogs
21
maí
Bókasafn Kópavogs
22
maí
Bókasafn Kópavogs
22
maí
Bókasafn Kópavogs
24
maí
Salurinn
20:00

HILDUR

27
maí
01
jún
Bókasafn Kópavogs
03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
01
júl
06
júl
Bókasafn Kópavogs
12
ágú
17
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira