04.des 20:00 ~ 18.des

Navidad Nuestra – jólatónleikaröð Los Bomboneros í Salnum

Salurinn

Salurinn
4.900 - 5.900 kr.

Kaupið miða á alla þrjá tónleikana á sérstöku verði!

Jólaundirbúningur hljómsveitarinnar Los Bomboneros hefst á vænni flís af feitum sauð því hljómsveitin býður til sannkallaðrar veislu í desember þar sem engu verður til sparað.

Fyrstu tónleikarnir verða þann 4.des þar sem hefðir bóleró – formsins og son cubano spilastílsins verðar heiðraðar. Gestur kvöldsins er enginn annar en Unnsteinn Manuel. Aldrei að vita hvort eitt og eitt jólalag komi með til byggða.

Þann 11.des verður hins vegar hljómur strengjahljóðfæranna í algerum forgrunni. Við fáum til okkar Sólveigu Thoroddsen með hörpurnar sínar og Sergio Coto með lútur og gítara og leitum aftur í akústíska tíma að kertaljósum og klæðum rauðum.

18.des – Jólaball Los Bomboneros. Nýjustu jólarannsóknir sýna að það eina sem virðist slá almennilega á stressið í desember er að hætta að hugsa um rauðkál og lufsast út á gólf í almennlegt jólatjútt. Lýðheilsubætandi svitakast með Los Bomboneros ásamt Óskari Guðjónssyni og Samúel Jóni Samúelssyni.

Hljómsveitina Los Bomboneros skipa Kristófer Rodriguez Svönuson (bæjarlistarmaður Kópavogs 2024), Alexandra Kjeld, Daníel Helgason og Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir.

Dagsetningar

04.des

20:00

11.des

20:00

18.des

20:00

Deildu þessum viðburði

04
sep
Salurinn
06
sep
Salurinn
26
sep
Salurinn
27
sep
Salurinn
02
okt
Salurinn
09
okt
Salurinn
16
okt
Salurinn
18
okt
Salurinn
25
okt
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

10
júl
Salurinn
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
14
ágú
17
ágú
Salurinn
04
sep
Salurinn
06
sep
Salurinn
07
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn

Sjá meira