22.sep 17:00 - 18:00

Geðræktarvika | Að sinna andlegri heilsu – Geðrækt fyrir unglinga

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn | Huldustofa

Hvað er geðheilsa og hvernig geta unglingar stundað geðrækt? Í þessu erindi verður leitast við að svara þessum spurningum. Farið verður yfir grundvallaratriði geðræktar og hvernig er hægt að sinna geðheilsunni, jafnvel í dagsins önn. Meðal þess sem fjallað verður um er núvitund, streita, slökun, sjálfsmynd og sjálfstraust. Einfaldar leiðir til geðræktar verða kynntar og prófaðar eftir því sem við á.

Öll ungmenni og foreldrar þeirra eru velkomin.

Lilja Ósk Úlfarsdóttir er sálfræðingur með doktorspróf frá Englandi og framhaldsskólakennari. Hún starfar við Kvennaskólann í Reykjavík þar sem hún hefur m.a. kennt geðrækt um árabil. Hennar áhugasvið hefur alltaf verið forvarnir og í sínu doktorsnámi rannsakaði hún áhrif skapandi hugsunar á félagslega færni barna. Auk þess á Lilja fortíð sem músíkmeðferðarfræðingur og kemur tónlistinni að í öllu sínu starfi.

Erindið er hluti af geðræktarviku Bókasafns Kópavogs sem haldin er til að styðja við og vekja athygli á gulum september.

Frítt er inn og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

22
sep
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
24
sep
Bókasafn Kópavogs
17:00

Hláturjóga

26
sep
Bókasafn Kópavogs
29
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Salurinn
10
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
11
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Salurinn
12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Bókasafn Kópavogs
12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira