19.nóv 15:00 - 16:00

Bækurnar á náttborðinu | Lindasafn

Bókasafn Kópavogs

Lindasafn

Bækurnar á náttborðinu verður með breyttu sniði í vetur, því við ætlum nú að velja eina bók fyrir hvern klúbb og ræða hana.

Á fyrsta fundi þann 19. nóvember tökum við fyrir bókina Gervigul eftir Rebecca F. Kuang.

Þetta er mögnuð saga. Þetta er ekki sagan hennar.

June Hayward á misheppnaðan feril að baki sem rithöfundur. Þegar hún verður vitni að því að hennar helsti keppinautur í lífinu, Athena Liu, deyr í furðulegu slysi sér hún tækifæri … sem hún grípur. Hvað um það þótt hún steli handriti frá Athenu?  Hvað um það þótt hún fái „lánaða“ persónu hennar?  Hvað um það þótt fyrsta lygin sé bara byrjunin …? Loksins nær June þeirri frægð sem hún átti alltaf skilið. En einhver ætlar sér að koma upp um hana …  Það sem gerist næst er einhverjum öðrum að kenna.

HVÍT LYGI. SVARTUR HÚMOR. BANVÆNAR AFLEIÐINGAR.

Metsöluhöfundurinn Juniper Song er ekki sú sem hún segist vera. Hún skrifaði ekki bókina sem hún segist hafa skrifað og hún er svo sannarlega ekki af asískum uppruna. Gervigul eftir R.F. Kuang hefur slegið í gegn um allan heim og hlotið ógrynni verðlauna.

Bækurnar á náttborðinu er lesklúbbur á Lindasafni sem hentar öllum þeim sem vilja hittast og spjalla um bækurnar sem eru á náttoborðinu. Við lesum eina bók fyrir hvern fund og svo gefst tækifæri til að ræða þær bækur sem eru okkur efst í huga.

Öll velkomin meðan húsrúm leyfir. Heitt á könnunni. Hlökkum til að sjá ykkur.

Deildu þessum viðburði

22
okt
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
okt
Salurinn
16
okt
Gerðarsafn
16
okt
Bókasafn Kópavogs
17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
16
okt
Bókasafn Kópavogs
17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

18
okt
Bókasafn Kópavogs
18
okt
Bókasafn Kópavogs
20
okt
Bókasafn Kópavogs
21
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira