Gjörningar, dj-sett og lokahóf!
☆ Safnið verður í bleikum rave-búningi þann 24. janúar! ☆
Verið velkomin á gjörningakvöld og danspartý á lokahófi Skúlptúr Skúlptúr Performans í Gerðarsafni.
Listamenn sýningarinnar Skúlptúr skúlptúr performans fremja gjörninga.
Síðan færum við okkur á neðri hæðina þar sem verður dansað við plötusnúning á glóandi bleiku dansgólfi.
Komdu eins og þú vilt vera.
Opnaðu hjarta þitt.
Hreyfðu líkamann.
Englar og uppreisnarmenn velkomnir!
Bættu þér í ljúfa kaosklúbbinn!
.𖥔 ݁ ˖ ᯓ★.𖥔 ݁ ˖ ✦ ‧₊˚ ⋅.𖥔 ݁ ˖ ✦ ‧₊˚ ⋅˙⋆✮
GJÖRNINGAR
The Post Performance Blues Band
Styrmir Örn
Curro Rodriguez
DJ-SETT
Melerito de Jeré
8228
DYRNAR OPNA: 19:55
Ókeypis aðgangur
Öll velkomin
Opið á Króniku-barnum
Plakat og hönnun: Studio studio
☆ ☆ ☆ ☆
Viðburðurinn er hluti af Skúlptúr skúlptúr performans og markar lok sýningarinnar.
Sýningarstjóri er Jo Pawlowskx.










