04.feb ~ 07.feb

Skríðum inn í skel | Vetrarhátíð í Kópavogi

Gerðarsafn

Á innsetningunni Skríðum inn í skel tefla hönnuðir ÞYKJÓ fram litlum líkönum í skalanum 1:5 að ,,Kyrrðarrýmum” sem eru innblásin af skjaldbökum, sniglum, kuðungum og fleiri skeldýrum og Sóley Stefánsdóttir tónlistarkona kitlar ímyndunaraflið í gegnum eyrun okkar. Hvernig hljómar rigningin þegar við sitjum inni í skel og hlustum? Er hægt að flauta inni í kuðung? Kuðungur vex hring eftir hring en hvernig ferðast hljóðbylgjur ofan í vatninu?

Safngripum úr eigu Náttúrufræðistofu Kópavogs er stillt upp í sama rými og skapa samtal við míniatúr líkön Gerðar Helgadóttur að skúlptúrum sínum sem minna einmitt á kuðunga, spírala og kúpla. Á stöku stað má sjá litla tindáta og ýmsar fígúrur sem fá okkur til að sjá þessa litlu hluti með öðrum augum, lítið verður stórt og stórt verður lítið.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
18
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
júl
Bókasafn Kópavogs
22
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

23
júl
Gerðarsafn
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Gerðarsafn
20
ágú
02
nóv
Gerðarsafn
20
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira