16.okt 13:00

Fjölskyldustundir á laugardögum | Hvernig kynnumst við hlutunum í kringum okkur?

Gerðarsafn

Myndlistarsmiðja fyrir börn leidd af Hlökk Þrastardóttur og Silju Jónsdóttur.

Hvernig kynnumst við hlutunum í kring um okkur?
Myndlistarsmiðja fyrir börn leidd af Hlökk Þrastardóttur og Silju Jónsdóttur
Í smiðjunni munum við kanna hvað það er sem stjórnar hreyfingum og ákvörðunum okkar í umhverfinu. Við munum nota ýmsa miðla myndlistar eins og teikningu, ljósmyndun og texta til þess að eiga í samskiptum við hlutina í kring um okkur.
Hvað ætli komi í ljós þegar maður stingur fingri inn í gat á vegg, umlykur stóran stein með líkama sínum, safnar saman rykinu undan sófanum eða teiknar ósýnilega línu með tánum á gólfið?
Ókeypis aðgangur og öll velkomin.
Fjölskyldustundir á laugardögum eru í boði Lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar.
—–
ENGLISH
Art workshop for children led by Hlökk Þrastardóttir and Silja Jónsdóttir
In the workshop we will explore what controls our movements and decisions in the environment. We will use various media of art such as drawing, photography and text to communicate with the things around us.
What do you think comes to mind when you stick a finger in a hole in a wall, surround a large stone with your body, collect dust from the sofa or draw an invisible line with your toes on the floor?
Free entrance and everybody welcome.
Family Saturdays is supported by Art and Culture Council of Kópavogur.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

04
maí
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

04
maí
Salurinn
14:00

Herra Hnetusmjör

04
maí
Menning í Kópavogi
13:00

Dr. Bæk í Kópavogi

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

07
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

08
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

08
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

08
maí
Menning í Kópavogi
12:15

Kársnes. Úr ræktarlandi í nútímabyggð

12
maí
Salurinn
13:30

Kvintettinn Kalais

03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

01
júl
06
júl
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

12
ágú
17
ágú
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

Sjá meira

Gerðarsafn

16
maí
Gerðarsafn
09
jún
Gerðarsafn
Heiðar Kári

Sjá meira