16.nóv 2022 20:00

Heimur söngsins

Salurinn

Ný tónleikaröð sem hóf göngu sína í Salnum í Kópavogi í febrúar 2022. 20% forsöluafsláttur til 19. september 2022 Almennt miðaverð 4.900 kr. miðaverð í forsölu 3.920 kr.
5 kr.

Andri Björn Róbertsson bass-barítón er einn af fremstu söngvurum Íslendinga af yngri kynslóðinni og hefur undanfarin ár tekið þátt í fjölmörgum óperuuppfærslum í óperuhúsum Evrópu, þar á meðal í Covent Garden, Óperunni í Lyon og Óperunni í Zürich. Andri Björn er einstaklega fjölhæfur söngvari með mikla leikhæfileika, enda sýnir hann hér á sér ólíkar hliðar í gamansöngvum, íslenskum og erlendum ljóðasöngslögum, ástsælum óperuaríum og slögurum úr söngleikjum. Gestir mega svo sannarlega búast við eftirminnilegri og litríkri kvöldstund í Salnum.

Syngjandi í Salnum er ný tónleikaröð sem hóf göngu sína í Salnum í Kópavogi í febrúar 2022. Listrænn stjórnandi hennar er Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir söngkona. Í röðinni er boðið upp á söngtónleika með nokkrum af fremstu klassísku söngvurum Íslands. Hverjir tónleikar verða nokkurs konar ,,portrett“ tónleikar, sem gefa mynd af listamanninum. Á blandaðri efnisskránni er undirstöðuefnið oft íslenskur og erlendur ljóðasöngur ásamt óperuaríum. Tónleikaröðin býður upp á sjö tónleika yfir tónleikaárið 2022-2023.

FRAM KOMA

Andri Björn Róbertsson

bass-bariton

Ástríður Alda Sigurðardóttir

píanó

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
28
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
30
nóv
Menning í Kópavogi
01
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
02
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

02
nóv
25
apr
Salurinn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
05
des
Salurinn
11
des
Salurinn
12
des
Salurinn
14
des
Salurinn
14
des
Salurinn
17
des
Salurinn

Sjá meira