Leslyndi | Yrsa Sigurðardóttir

Yrsa Sigurðardóttir verður gestur okkar í Leslyndi miðvikudaginn 6. maí kl. 12:15. Yrsa fæddist 24. ágúst 1963 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1983, BS gráðu í byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1988 og MS prófi frá Concordia University í Montreal árið 1997. Yrsa hefur lengi starfað sem byggingaverkfræðingur og samhliða […]
Leslyndi | Auður Jónsdóttir

Auður Jónsdóttir, rithöfundur og blaðamaður, verður gestur okkar í Leslyndi miðvikudaginn 8. apríl kl. 12:15. Auður Jónsdóttir er fædd í Reykjavík 30. mars 1973. Fyrsta ritverk hennar sem var gefið út á prenti var smásagan Gifting árið 1997 og ári síðar kom út skáldsagan Stjórnlaus sem var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Auður fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin […]
Leslyndi | Ævar Þór Benediktsson

Ævar Þór Benediktsson, einnig þekktur sem Ævar vísindamaður, verður gestur okkar í Leslyndi miðvikudaginn 4. mars kl. 12:15. Ævar er fæddur 9. desember 1984. Hann útskrifaðist frá Menntaskólanum á Akureyri árið 2004 og úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2010. Hann hefur leikið á sviði og í sjónvarpi og framleitt eigið efni fyrir útvarp og sjónvarp. […]
Leslyndi | Vilborg Davíðsdóttir

Vilborg Davíðsdóttir verður gestur okkar í Leslyndi miðvikudaginn 4. febrúar kl. 12:15. Vilborg fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 3. september 1965. Hún er stúdent frá Menntaskólanum á Ísafirði og lauk prófi frá Háskóla Íslands í hagnýtri fjölmiðlun árið 1991, BA prófi í þjóðfræði og ensku 2005 og MA í þjóðfræði árið 2011. Vilborg er einna […]
Baby Rave með DJ Ívari Pétri

Baby Rave er fjölskyldustund fyrir börn á öllum aldri til þess að dansa og hreyfa sig eins og þau listir. Listamaðurinn og plötusnúðurinn Ívar Pétur (FM Belfast) fer með gesti í ferðalag um allan heiminn og jafnvel út í geim með tónlistinni einni saman og fagna fjölbreytileika og fegurð listar og menningar frá sem flestum […]
HÖRÐUR

Hörður Ágústsson (1922-2005) var leiðandi innan myndlistar, hönnunar, kennslu og fræðistarfa. Hann hafði mótandi áhrif á þróun geómetrískrar abstraktlistar hérlendis og ekki síður grafískrar hönnunar með umfangsmiklu starfi á sviði bókahönnunar. Hörður var leiðandi rödd innan myndlistarumfjöllunar á 20. öldinni með ritstjórastörfum sínum í Birtingi, fræðistörfum og útgáfustarfi. HÖRÐUR er endurlitssýning á verkum Harðar Ágústssonar […]
Leslyndi | Lóa Hjálmtýsdóttir

ATH! Vegna framkvæmda á Bókasafni Kópavogs verður viðburðurinn haldinn í Gerðarsafni sem er steinsnar frá bókasafninu. Lóa Hjálmtýsdóttir fæddist 4. Febrúar 1979 í Reykjavík. Lóa er rithöfundur, myndhöfundur, myndasöguhöfundur, myndlistakona, tónlistarkona og handritshöfundur. Lóa útskrifaðist frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, er með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands, er með meistaragráðu í ritlist frá Háskóla […]
Tala og spila

Talar þú smá íslensku og vilt æfa þig? Komdu að spila og tala íslensku á aðalsafni Bókasafns Kópavogs, alla laugardaga frá 11:30-13:00 Kaffi og kósý, kostar ekkert. Velkomin! Hvetjum sérstaklega fjölskyldur til að koma saman og æfa sig í íslensku yfir skemmtilegu spili. Hentar fyrir fullorðna og öll börn sem hafa eirð í sér til […]
Tala og spila

Talar þú smá íslensku og vilt æfa þig? Komdu að spila og tala íslensku á aðalsafni Bókasafns Kópavogs, alla laugardaga frá 11:30-13:00 Kaffi og kósý, kostar ekkert. Velkomin! Hvetjum sérstaklega fjölskyldur til að koma saman og æfa sig í íslensku yfir skemmtilegu spili. Hentar fyrir fullorðna og öll börn sem hafa eirð í sér til […]
Tala og spila

Talar þú smá íslensku og vilt æfa þig? Komdu að spila og tala íslensku á aðalsafni Bókasafns Kópavogs, alla laugardaga frá 11:30-13:00 Kaffi og kósý, kostar ekkert. Velkomin! Hvetjum sérstaklega fjölskyldur til að koma saman og æfa sig í íslensku yfir skemmtilegu spili. Hentar fyrir fullorðna og öll börn sem hafa eirð í sér til […]
Tala og spila

Talar þú smá íslensku og vilt æfa þig? Komdu að spila og tala íslensku á aðalsafni Bókasafns Kópavogs, alla laugardaga frá 11:30-13:00 Kaffi og kósý, kostar ekkert. Velkomin! Hvetjum sérstaklega fjölskyldur til að koma saman og æfa sig í íslensku yfir skemmtilegu spili. Hentar fyrir fullorðna og öll börn sem hafa eirð í sér til […]
Tala og spila

Talar þú smá íslensku og vilt æfa þig? Komdu að spila og tala íslensku á aðalsafni Bókasafns Kópavogs, alla laugardaga frá 11:30-13:00 Kaffi og kósý, kostar ekkert. Velkomin! Hvetjum sérstaklega fjölskyldur til að koma saman og æfa sig í íslensku yfir skemmtilegu spili. Hentar fyrir fullorðna og öll börn sem hafa eirð í sér til […]