Litateppið | Smiðja

Litateppi með Huga Llanes – smiðja í vetrarfríi fyrir börn á öllum aldri.   Í þessari listasmiðju munu þátttakendur búa til stórt „teppi“ úr pappa en þá munu þátttakendur skiptast á að leggjast á pappaörkina meðan annar gerir útlínuteikningu af líkamanum með skærum pastelkrítum. Allir geta síðan skreytt útlínurnar með mynstrum og litum sem endurspegla ólíka […]

Ljóðasýning grunnskólanema

Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs er haldin í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör, árlegrar ljóðasamkeppni Menningar- og mannlífsnefndar Kópavogs. Markmiðið með keppninni er að efla áhuga barna og ungmenna á ljóðagerð og er gurnnskólunum sérstaklega boðið að taka þátt á hverju ári. Dómnefnd skipuð fagfólki á sviði bókmennta fer yfir innsend ljóð beggja flokka. Verðlaun voru […]

Bækurnar á náttborðinu | Lindasafn

Bækurnar á náttborðinu verður með breyttu sniði í vetur, því við ætlum nú að velja eina bók fyrir hvern klúbb og ræða hana. Á fundinum 15. apríl tökum við fyrir bókina Blái Pardusinn – hljóðbók eftir Sigrúnu Pálsdóttur. Blái pardusinn – hljóðbók er dramatísk gamansaga um hlustun og athygli, sagnfræði og skáldskap. Streymisveita ein hefur gefið […]

Bækurnar á náttborðinu | Lindasafn

Bækurnar á náttborðinu verður með breyttu sniði í vetur, því við ætlum nú að velja eina bók fyrir hvern klúbb og ræða hana. Á fundinum 18. mars tökum við fyrir bókina Friðsemd eftir Brynju Hjálmsdóttur. Friðsemd hefur alla tíð verið með nefið ofan í erótískum spennusögum, sem Fatima, besta vinkona hennar, framleiðir á færibandi. Hennar […]

Bækurnar á náttborðinu | Lindasafn

Bækurnar á náttborðinu verður með breyttu sniði í vetur, því við ætlum nú að velja eina bók fyrir hvern klúbb og ræða hana. Á fundinum 18. febrúar tökum við fyrir bókina Miðnæturveislan eftir Lucy Foley. Á opnunarkvöldi á Setrinu er ekkert til sparað, hvorki í stóru né smáu. Vatnið í barmafullri sundlauginni glitrar. Skjóðum með […]

Opnun | HÖRÐUR

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar HÖRÐUR miðvikudaginn 4.febrúar kl. 18:00 í Gerðarsafni. Hörður Ágústsson (1922-2005) nálgaðist myndlist, hönnun, rannsóknir og kennslu af heildrænni hugsun. Hugsun sem var fjarri því að vera einföld eða línuleg heldur bar með sér löngun til að má út skil á milli ólíkra listgreina til að finna sameiginlegan og margslunginn […]

Skáld hversdagsins | Ljóðaland

Skáld hversdagsins -Ljóðaland á Bókasafni Kópavogs.  Eva María Jónsdóttir og Pétur Blöndal úr Ljóðalandi ræða við upptekið fólk sem fæst við skáldskap í hjáverkum, Einar Thoroddsen lækni, Kjartan Þorbjörnsson (Golla) ljósmyndara, og Ragnheiði Gröndal söngkonu.   Viðburðurinn er hluti af Dögum ljóðsins í Kópavogi. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.

Eldhafið yfir okkur

Efnisskráin er nokkurs konar óður til ástarinnar í öllum sínum björtu og myrku birtingarmyndum. Farið verður í ferðalag bæði í huganum og í gegnum tónlistina þar sem við endum heima í Reykjavík samtímans með frumflutningi á nýjum ljóðaflokk. Ariettes OubliéesClaude Debussy við ljóð Paul Verlaine C ́est l ́exstase langoureuseIl pleure dans mon coeurL ́ombre […]

Vindlareykur og frönsk veðurbrigði

Gunnhildur og Ingunn Hildur vilja með þessari aðgengilegu og krefjandi efnisskrá bjóða upp á fjölbreytilega tónleikaupplifun með vísun í innbyrðis tengingar tónskáldanna við franska tónlistarmenningu. Marie-Juliette Olga Boulanger eða Lili Boulanger var undrabarn og sex ára gömul byrjaði hún að sækja tíma í Conservatoire de Paris hjá hörpuleikurunum Marcel Tournier og Alphonse Hasselman. Einnig lærði […]

Blóðheitar ástríður

Tríóið bjóða upp á litríka og heillandi efnisskrá sem samanstendur af meistaraverkum fyrir mezzo – sópran, flautu og gítar. Flytjendur taka áheyrendur með sér í ferð suður á bóginn, um tvær heimsálfur þar sem komið er við í Frakklandi, Puerto Rico, Brasilíu, Argentínu og Íslandi. Tónleikunum lýkur á verki Steingríms sem samið er við ástarljóð […]

Duology fyrir tvær hörpur

Duology er yfirskrift tónleika hörpuleikaranna Katie Buckley og Elísabetar Waage. Nafnið er dregið af heiti tónsmíðar Lars Graugaard sem samin var fyrir dúóið. Tvíleikur er líklega besta þýðingin á Duology og á þessum tónleikum birtist harpan í tvívídd. Leikin verður tónlist eftir Bach og Kolbein Bjarnason og farið verður frá rómantík Viktoríutímabilsins til tónmáls 20. […]

Til Manuelu

Spönn er ný og fersk kollektíva stofnuð af tveimur tónlistarkonum sem vilja spanna bilið milli hefðar og nýsköpunar í klassískri tónlist.  Fyrsta tónleikaröðin samanstendur af þrennum tónleikum sem allir tengjast flautuleikaranum Manuelu Wiesler og áhrifum hennar á íslenskt tónlistarlíf. Á fyrstu tónleikum Spannar verður flautan í forgrunni og ætlar flautuleikarinn Kristín Ýr Jónsdóttir að ferðast […]