Velkomin í Náttúrusafn Kópavogs

Við kynnum með stolti nýtt heiti safnsins með opnun tveggja smásýninga, Fjársjóður í flæðarmálinu og Kraftar náttúrunnar, laugardaginn 15. nóv. kl. 14:00. Fjársjóður í flæðarmálinuDýrmæt innsýn í margslunginn heim lindýra úr safni Jóns Bogasonar, þar sem við sjáum hvernig berskjölduð dýr hafa mótað vörn gegn hættum heimsins. Kraftar náttúrunnarLjóslifandi sýning á því hvernig eldgos, jöklar […]
Jólalögin hennar mömmu | Aukatónleikar

JÓLALÖGIN HENNAR MÖMMU ..því þau má bara ekki vanta, svo einfallt er það! Hera Björk, Einar Örn, Bjarni “Töfrar” Baldvins & góðir gestir halda áfram að flytja okkur gömlu góðu lögin frá 5. 6. & 7. áratug síðustu aldar og nú er komið að jólalögunum sem lifa enn góðu lífi inni á heimilum landsmanna. Og […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 7. maí tökum við fyrir bókina Ólæsinginn sem kunni að reikna eftir Jonas Jonasson. ͈Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.˝ Fimm ára gömul fer Nombeko Mayeki að vinna við að hreinsa kamra í Soweto í Suður-Afríku. Hún er óskólagengin og munaðarlaus en kemst til mannvirðinga í hreinsunardeildinni þegar í ljós […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 9. apríl tökum við fyrir bókina Ferðabíó herra Saitos eftir Annette Bjergfeldt. ͈Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.˝ Þannig hefst saga Litu sem fæðist og elst upp í nunnuklaustri ásamt kornungri móður sinni sem hefur lítinn áhuga á barnauppeldi en elskar tangó og fallega skó. Líf mæðgnanna tekur óvænta […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 5. mars tökum við fyrir bókina Dánar konur fyrirgefa ekki eftir Katarina Wennstam. „Klukkan slær tólf á miðnætti á gamlárskvöldi og árið 1896 gengur í garð. Kona finnst látin þar sem hún liggur í blóði sínu í húsagarði á Södermalm í Stokkhólmi. Fljótlega kemur á daginn að konan var barnshafandi og hafði látið […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 5. febrúar tökum við fyrir bókina Við höfum alltaf átt heima í kastalanum eftir Shirley Jackson. Í þessari mögnuðu skáldsögu kynnumst við systrunum Merricat og Constance sem hefur verið útskúfað úr samfélagi þorpsbúa vegna skelfilegra atburða í fortíð þeirra. Þær lifa fábrotnu en hamingjuríku lífi á ættaróðali sínu í útjaðri þorpsins þar til […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 8. janúar tökum við fyrir bókina Í skugga trjánna eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttir. Í skugga trjánna er skáldævisaga í anda Skeggs Raspútíns sem kom fyrst út árið 2016 og hlaut frábærar viðtökur bæði lesenda og gagnrýnenda. Guðrún Eva Mínervudóttir tekst hér á við veruleikann af einlægni og áræðni, svo úr verður áhrifamikil saga […]
Mangateiknismiðja 11+

Lærðu að teikna í magnastíl! Vegna veðurs þurfti að fella niður teiknismiðjuna sem var á dagskrá í vetrarfríinu í október. En mangaaðdáendur og listaspírur geta tekið gleði sína á ný því smiðjan er aftur komin á dagskrá og verður haldin laugardaginn 6. des. í ungmennadeildinni. Í smiðjunni læra þátttakendur að teikna mangahöfuð og einnig svokallað […]
Leiðsögn | Kristín Helga, Curro og Styrmir Örn

Verið hjartanlega velkomin á leiðsögn listafólks Skúlptúr skúlptúr performans, þeirra Kristínar Helgu Ríkharðsdóttur, Curro Rodriguez og Styrmis Arnar Guðmundssonar laugardaginn 15. nóvember kl. 14:00. Líf okkar samanstanda af óteljandi umbreytingum – stórum eða smáum, hljóðlátum eða yfirþyrmandi. Við göngum í gegnum þessar umskiptingar, þar sem tilfinningar brjótast fram án viðvörunar – og eitthvað óáþreifanlegt byrjar […]
Hvað er endurheimt votlendis?

Hvað er, er erindaröð á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs þar sem sérfræðingar eru fengnir til að varpa ljósi á og skýra ýmis hugtök og fyrirbæri úr náttúrvísindum. Viðfangsefnið að þessu sinni er endurheimt votlendis. Jarðvegur er annar stærsti geymir lífræns kolefnis á jörðinni á eftir úthöfunum. Við framræsingu votlendis er rýmiseiginleikum þessarar risa kolefnisgeymslu raskað og […]
Get together

Get Together meet-ups will be held at the Library in Kópavogur, on the first floor in the Tilraunastofa – meeting room. The meet-ups are international meetings open to refugees, asylum-seekers, immigrants, and anyone seeking companionship. Whether you’re a family or an individual, you’re welcome to join us. Each week, we gather and do relaxing activities […]
Get together

Get Together meet-ups will be held at the Library in Kópavogur, on the first floor in the Tilraunastofa – meeting room. The meet-ups are international meetings open to refugees, asylum-seekers, immigrants, and anyone seeking companionship. Whether you’re a family or an individual, you’re welcome to join us. Each week, we gather and do relaxing activities […]