05.okt 16:00

Færeysk hljómsveit heimsækir Kópavog

Menning í Kópavogi

Tónhæð, æfingahúsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs, Álfhólsvegi 102.

Fjörutíu manna blásarasveit frá Færeyjum er í heimsókn í Kópavogi þessa dagana og verður með ókeypis tónleika fyrir bæjarbúa laugardaginn 5. október kl. 16:00.
Þessi úrvalsblásarasveit er undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar sem er Íslendingum að góðu kunnur þar sem hann starfaði hér á landi í fjölda ára sem hljómsveitarstjóri og flautuleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljómsveitin er sett saman af sérvöldum ungum hljóðfæraleikurum úr bestu blásarasveitum Færeyja og telst hún því vera eins konar ungmennalandslið Færeyja í blásaratónlist.

Á fjölbreyttri dagskrá tónleikanna má finna útsetningar á þekktum sinfóníuverkum, spennandi kvikmyndatónlist, tónlist úr söngleikjum, djasstónlist og ný verk sem sérstaklega voru samin fyrir blásarasveitir.

Tónleikarnir eru í Tónhæð, sem er húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs að Álfhólsvegi 102 í Kópavogi. Frítt inn.

Sérstakar þakkir fá NATA, Mentanargrunn, FTF og Landshandilin fyrir stuðninginn. 

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Menning í Kópavogi

11
maí
Salurinn
11
maí
Menning í Kópavogi

Sjá meira