12.okt 12:15

Fimm mínútur aftur og aftur

Salurinn

Hljóðkönnun með norsku slagverkstríói. Tónleikarnir eru liður í Norrænum músíkdögum 2022.

Fimm mínútur aftur og aftur eru einstakir tónleikar leiknir af slagverksleikurunum og tónlistarkonunum í Pinquins.

Tónleikarnir bjóða áhorfendum upp á óvenjulegt og náið ferðalag þar sem hljóðið er rannsakað frá ýmsum sjónarhornum. Til dæmis spila líkamar og nærvera tónlistarkvennanna hlutverk ásamt ýmsum öðrum óhefðbundum hljóðgjöfum. Hristur, vasadiskó, söngur, og hópgöngutúr, klukkan tifar og fimm mínútur koma aftur og aftur.

Tónleikarnir eru samstarfsverkefni á milli Salarins og Norrænna músíkdaga og liður í hátíðinni.

Menning á miðvikudögum er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.


Pinquins er slagverkstríó frá Osló og skipaður er Sigrun Rogstad Gomnæs, Jennifer Torrence og Ane Marthe Sørlien Holen. Tónleikana unnu þær í samstarfi við tónskáldin Lise Herland (NO), Laurence Crane (UK), Ingar Zach (NO), Yiran Zhao (CN/DE), Marcela Lucatelli (BR/DK) og Martin Torvik Langerød (NO).

Deildu þessum viðburði

05
okt
Bókasafn Kópavogs
19
okt
Gerðarsafn
Geometría Gerðarsafni
26
okt
Gerðarsafn
09
nóv
Gerðarsafn
16
nóv
Bókasafn Kópavogs
Menning á miðvikudögum
23
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
12:15

Jólajazz

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01
okt
Bókasafn Kópavogs
Lesið fyrir hunda
01
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
02
okt
Salurinn
03
okt
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
05
okt
Bókasafn Kópavogs
05
okt
Bókasafn Kópavogs
Hannyrðaklúbburinn Kaðlín
14:00

Kaðlín

05
okt
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

06
okt
Bókasafn Kópavogs
10:00

Skyndihjálp

06
okt
Salurinn
Af fingrum fram - Bragi

Sjá meira

Salurinn

02
okt
Salurinn
06
okt
Salurinn
Af fingrum fram - Bragi
12
okt
Salurinn
20:00

Sunnanvindur

18
okt
Salurinn
Tíbrá
20
okt
Salurinn
29
okt
Salurinn
13:00

JAZZ HREKKUR

29
okt
Salurinn
30
okt
Salurinn
10
nóv
Salurinn
20:30

Lay Low