25.sep 13:00

Fjölskyldustundir á laugardögum | Felufélagar með ÞYKJÓ

Gerðarsafn

Skuggabrúðusmiðja í Gerðarsafni.

Felufélagar er skuggabrúðusmiðja á vegum hönnunarteymisins ÞYKJÓ.

Í smiðjunni læra börn og fjölskyldur þeirra að gera skuggabrúður sem eru innblásnar af skjaldbökum, sniglum, kuðungum og fleiri skeldýrum.

Hægt verður að uppgötva töfra skuggaleikhúss og láta skuggabrúðuna sína ferðast um ólík vistkerfi, allt frá sjávardjúpum, um sandstrendur og inn í regnskóga.

Öll velkomin og aðgangur ókeypis.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

23
júl
Gerðarsafn
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Gerðarsafn
20
ágú
02
nóv
Gerðarsafn
20
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira