29.ágú ~ 05.sep

Hamraborg Festival

Menning í Kópavogi

Hamraborg Festival er lifandi listahátíð í hjarta Kópavogs.

Hátíðin er haldin ár hvert í lok ágúst og markar þar með enda sumarsins með vikulöngum fögnuði listar og samfélagsins í Hamraborg.

Hátíðin í ár hefst þann 29. ágúst og tekur yfir Hamraborgina til 5. September, 2025.

Listin umlykur allt og öll eru velkomin!

Allar sýningar og viðburðir hátíðarinnar fara fram innan veggja menningarhúsa, almenningsrýma, kaffihúsa, verslana og vinnustaða Hamraborgar, þar sem hjarta Kópavogs slær sem hæst. Allir viðburðir hátíðarinnar eru gjaldfrjálsir og opnir öllum.

Allar sýningarnar verða opnar í eina viku (29. ágúst – 5. september). Flestir viðburðir verða opnir frá fimmtudegi til sunnudags (29 – 31 ágúst) og tónleikar fara fram yfir helgina.

Dagskrá með upplýsingum um alla listamenn verður gerð aðgengileg í ágúst á vef hátíðarinnar.

www.hamraborgfestival.is

Áfram Hamraborg! 

Hátíðin er styrkt af Menningar- og mannlífsnefnd Kópavogs.

Deildu þessum viðburði

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
okt
Bókasafn Kópavogs
17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

20
okt
Bókasafn Kópavogs
24
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

27
okt
Bókasafn Kópavogs
31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

03
nóv
Bókasafn Kópavogs
10
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Menning í Kópavogi

15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira