26.okt 11:00 ~ 27.okt 15:00

Haustfrí í Kópavogi

Menning í Kópavogi | Bókasafn Kópavogs | Gerðarsafn

Skemmtileg dagskrá á Bókasafni Kópavogs og í Gerðarsafni í tilefni af vetrarfríi. Hrekkjavökuföndur og hryllingssögustund, bókamerkjasmiðja og búningaskiptimarkaður, krakkajazz og krakkaleiðsögn. Öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir og aðgangur ókeypis.

———

Fimmtudagur 26.10.

Bókasafn Kópavogs kl. 11
Bókamerkjasmiðja
Litrík og leikandi, skrýtin og skemmtileg. Búum saman til bókamerki úr pappírsbroti.

Bókasafn Kópavogs kl. 12:15
Fjölskyldujazz
Hádegistónleikar fyrir forvitna jazzunnendur á öllum aldri í samstarfi við söngdeild Tónlistarskóla FÍH. Á þessum tónleikum flytja þær Gunnur Arndís, Ragnheiður Silja og Rán Ragnarsdóttir fjölbreytt úrval laga sem öll fjölskyldan getur notið.

Bókasafn Kópavogs kl. 13
Hrekkjavökuskraut
Beinagrind, leðurblaka, könguló og afturganga! Stórskemmtileg hrekkjavökusmiðja.

Lindasafn kl. 13
Hrekkjavökuperl
Notaleg perlustund á Lindasafni þar sem ímyndunaraflið fær að leika lausum hala.

Gerðarsafn kl. 14
Krakkaleiðsögn um Skúlptúr/Skúlptúr og listsmiðja
með Erni Alexander Ámundasyni

———

Föstudagur 27.10.

Bókasafn Kópavogs kl. 10:30
Hryllingssögustund

Bókasafn Kópavogs kl. 11
Hrekkjavökuperl
Notaleg perlustund þar sem ímyndunaraflið fær að leika lausum hala.

Gerðarsafn kl. 13
Listsmiðja með Selmu Hreggviðsdóttur

———

Laugardag 28.10.

Bókasafn Kópavogs kl. 11:30
– Hrekkjavökubókamerki

Náttúrufræðistofa Kópavogs kl. 13:00
Kolasmiðja
Ýmsar tilraunir verða gerðar með kol og hnoðleður til að dýpka tilfinninguna fyrir ljósi og skugga.

Á Bókasafni Kópavogs, aðalsafni og Lindasafni verður hægt að leita uppi alls konar skrímsli og óvættir í geggjuðum ratleik. Búningaskiptimarkaður á aðalsafni.

Ókeypis er á sýningar í Gerðarsafni fyrir fullorðin í fylgd með börn í haustfríi.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
20
mar
Bókasafn Kópavogs
20
mar
Salurinn
20
mar
Bókasafn Kópavogs
17:00

Macramé

21
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
mar
Gerðarsafn
22
mar
Bókasafn Kópavogs
23
mar
23
feb
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

24
mar
Bókasafn Kópavogs
03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Menning í Kópavogi

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
20
mar
Bókasafn Kópavogs
20
mar
Bókasafn Kópavogs
17:00

Macramé

21
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
mar
Gerðarsafn
22
mar
Bókasafn Kópavogs
23
mar
23
feb
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

24
mar
Bókasafn Kópavogs
24
mar
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

25
mar
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira