07.feb 21:00 - 21:45

Heimstónlist á Safnanótt

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn | Ljóðahorn 2. hæð

Seiðandi ensk þjóðlög hljóma á þessum síðkvöldstónleikum á Safnanótt í túlkun hins einstaka tónlistarmanns Chris Foster. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Chris Foster er frá enskur þjóðlagasöngvari og gítarleikari sem hefur verið búsettur á Íslandi frá árinu 2004. Hann telst brautryðjenda á sviði enskrar þjóðlagatónlistar þar sem hann setur gömul ensk þjóðlög í nútímalegan búning með sérstæðum, frumlegum gítarleik og hrífandi söngtúlkun.

Chris Foster hefur gefið út sjö sólóplötur og leikið með öðrum listamönnum inn á fjölmargar plötur. Hann hefur komið fram á tónleikum víðs vegar um heiminn, í Bandaríkjunum, í Kína, í Bretlandseyjum sem og á meginlandi Evrópu. Frá árinu 2001 hefur hann verið liðsmaður í þjóðlagadúóinu Funa ásamt Báru Grímsdóttur en dúóið hefur gefið út fjórar plötur, komið fram á tónleikum, hátíðum, í  útvarpi og haldið námskeið í Evrópu, Bandaríkjunum og Kína.

Tónleikar Chris fara fram á annarri hæð bókasafnsins og eru hluti af Safnanótt í Kópavogi sem er styrkt af menningar- og mannlífsnefnd Kópavogsbæjar.

Tónleikanir er hluti af verkefninu Bókasafnið í fjölmenningarlegu samfélagi en það er styrkt af Bókasafnasjóði og Nordplus.

Aðgangur er ókeypis og öll innilega velkomin.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
apr
Salurinn
03
apr
Bókasafn Kópavogs
03
apr
Gerðarsafn
04
apr
Salurinn
20:30

Belonging?

04
apr
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
apr
Bókasafn Kópavogs
05
apr
Gerðarsafn
07
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

03
apr
Bókasafn Kópavogs
04
apr
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
07
apr
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
09
apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira