16.nóv 20:00

Heimur söngsins

Salurinn

Ný tónleikaröð sem hóf göngu sína í Salnum í Kópavogi í febrúar 2022. 20% forsöluafsláttur til 19. september 2022 Almennt miðaverð 4.900 kr. miðaverð í forsölu 3.920 kr.
5 kr.

Andri Björn Róbertsson bass-barítón er einn af fremstu söngvurum Íslendinga af yngri kynslóðinni og hefur undanfarin ár tekið þátt í fjölmörgum óperuuppfærslum í óperuhúsum Evrópu, þar á meðal í Covent Garden, Óperunni í Lyon og Óperunni í Zürich. Andri Björn er einstaklega fjölhæfur söngvari með mikla leikhæfileika, enda sýnir hann hér á sér ólíkar hliðar í gamansöngvum, íslenskum og erlendum ljóðasöngslögum, ástsælum óperuaríum og slögurum úr söngleikjum. Gestir mega svo sannarlega búast við eftirminnilegri og litríkri kvöldstund í Salnum.

Syngjandi í Salnum er ný tónleikaröð sem hóf göngu sína í Salnum í Kópavogi í febrúar 2022. Listrænn stjórnandi hennar er Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir söngkona. Í röðinni er boðið upp á söngtónleika með nokkrum af fremstu klassísku söngvurum Íslands. Hverjir tónleikar verða nokkurs konar ,,portrett“ tónleikar, sem gefa mynd af listamanninum. Á blandaðri efnisskránni er undirstöðuefnið oft íslenskur og erlendur ljóðasöngur ásamt óperuaríum. Tónleikaröðin býður upp á sjö tónleika yfir tónleikaárið 2022-2023.

FRAM KOMA

Andri Björn Róbertsson

bass-bariton

Ástríður Alda Sigurðardóttir

píanó

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
des
Salurinn
21
des
Bókasafn Kópavogs
22
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

22
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Gerðarsafn
30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

21
des
Salurinn
30
des
Salurinn
09
jan
Salurinn
11
jan
Salurinn
12
jan
Salurinn
13:30

Hamskipti

21
jan
Salurinn
Jón úr Vör
26
jan
Salurinn
06
feb
Salurinn

Sjá meira