05.júl 17:00 - 17:50

Hóphugleiðsla fyrir laugardagskvöld | Skapandi sumarstörf

Gerðarsafn

Gerðarsafn

Á milli 17:00 og 17:50, laugardaginn 5. júlí, mun leikhópurinn Hlæja og gráta efna til hóphugleiðslu í Gerðarsafni sem gírar fólk upp fyrir helgina. Lesnar verða upp möntrur sem geta hjálpað fólki að fá aukið sjálfstraust, vera betri vinur vina sinna, ná betri árangri í ástarlífinu og komast í gott hugarfar fyrir laugardagskvöldið.

Hvort sem þú ert á leiðinni á stefnumót, brúðkaup, lopapeysu, afmæli eða djammið þá mun þessi hugleiðsla vera lykillinn að ánægjuríkri helgi.

Manifestaðu besta kvöld lífs þíns.

Viðburðurinn er hluti af verkefni leikhópsins Hlæja og gráta í skapandi sumarstörfum í Kópavogi. Leikhópurinn hefur sett upp tvær leiksýningar í Kópavogsbæ en í ár vinna þau að hugleiðslum í formi útvarpsþátta sem kallast Ímyndaðu þér. Með verkefninu vill hópurinn kanna mörk hugleiðslunnar og á að hver hugleiðsla að vera einstök upplifun með óhefðbundna áherslu. Hugleiðsla getur verið hjálplegt tól til að beisla streymi óstýrilátra hugsana. Aftur á móti getur hugmyndin um að setjast niður og gera ekkert nema hugleiða hljómað alveg drepleiðinlega. Með verkefninu hyggst leikhópurinn gera hugleiðslu spennandi fyrir meðalmanninn. Ef þér leiðist hugleiðsla verða þættirnir í það minnsta skemmtilegir. Hægt er að nálgast þættina á vefsíðu leikhópsins, https://hlaejaoggrata.com/.

Deildu þessum viðburði

12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

26
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

03
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Salurinn
10
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
11
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn
12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

21
sep
Gerðarsafn
15:00

Leiðsögn

Sjá meira