09.okt 10:30

Hugleiðsludagur unga fólksins 2018

Gerðarsafn

Markmið dagsins er að sameina ungt fólk (6-16 ára) í 3 mínútna hugleiðslu í grunnkólum hérlendis og erlendis.

Hugleiðsludagur unga fólksins 2018
Menningarhúsin í Kópavogi styðja við Hugleiðsludag unga fólksins sem fer fram í þriðja skipti í ár þann 9. október í Gerðarsafni. Fyrri viðburðir fóru fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og í Björtuloftum í Hörpu en verkefnið teygir sig einnig út fyrir landsteinanna með samstarfsaðilum í Kanada.
Verkefnið er hugarfóstur sex jógakennara sem hafa ástríðu fyrir því að kynna hugmynd um hugleiðslu fyrir börnum í gegnum skólakerfið.
Hver og einn skóli eða kennari getur leitt þessa einföldu hugleiðslu með því að fylgja einföldum leiðbeiningum og horfa á meðfylgjandi vídeó.  
Sjá nánar á Facebook viðburði.
 

Við hægjum á öndun.
Við setjum lófa á brjóstkassa og tengjum við hjarta.
Við lokum augum.
Og við hugleiðum inn á frið í hjarta í 3 mínútur. Finnum okkar innri frið.

 
Við hvetjum alla til að taka þátt!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

15
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Salurinn
17
sep
Bókasafn Kópavogs
19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

21
sep
Gerðarsafn
15:00

Leiðsögn

27
sep
Gerðarsafn

Sjá meira