12.nóv 2025 12:15 - 13:00

Hvað er endurheimt votlendis?

Náttúrufræðistofa Kópavogs | Menning í Kópavogi

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Hvað er, er erindaröð á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs þar sem sérfræðingar eru fengnir til að varpa ljósi á og skýra ýmis hugtök og fyrirbæri úr náttúrvísindum.

Viðfangsefnið að þessu sinni er endurheimt votlendis. Jarðvegur er annar stærsti geymir lífræns kolefnis á jörðinni á eftir úthöfunum. Við framræsingu votlendis er rýmiseiginleikum þessarar risa kolefnisgeymslu raskað og kolefni losnar út í andrúmsloftið. Því gegnir endurheimt votlendis lykilhlutverki í kolefnisbindingu.

Finnur Ricardard Andrason er sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum og ætlar að fjalla nánar um viðfangsefnið, en er hann stjórnarmeðlimur í stjórn votlendissjóðs.

Öll velkomin!
Ókeypis aðgangur.

Menning á miðvikudögum er styrkt af Menningar og mannlífsnefnd Kópavogsbæjar!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
02
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Salurinn

Sjá meira

Náttúrufræðistofa Kópavogs

06
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
07
des
Menning í Kópavogi
14
des
Menning í Kópavogi
18
des
Gerðarsafn
21
des
Menning í Kópavogi
21
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira