19.apr 20:00

KLARA ELÍAS

Salurinn

Söngvaskáld er röð innilegra tónleika þar sem söngvaskáld spila lög sín og segja frá tilurð laganna.
4.990 - 5.990 kr.

Lagahöfundurinn og söngkonan Klara Elias hefur átt kaflaskiptan feril; fyrst með stúlknabandinu Nylon, svo í Los Angeles með Charlies og nú sem sólólistamaður hér heima. Tónlist hennar hefur verið flutt af popplistamönnum um allan heim auk þess sem lög hennar hafa hljómað í sjónvarpsþáttum á borð við Shameless, Selling Sunset , Love Island og Love is blind. 

Söngvaskáld er röð innilegra tónleika þar sem söngvaskáld spila lög sín og segja frá tilurð laganna. Á Íslandi er að finna gífurlegt magn hæfileikaríkra tónlistarmanna sem semja og spila sín eigin lög, í öllum mögulegum tónlistarstefnum. Þessi nýja tónleikaröð mun beina athygli að þessum listamönnum, varpa ljósi á margvíslegar aðferðir listamanna við lagasmíðar og gefa þjóðþekktum lögum meiri dýpt sem fylgir því að heyra sögur af tilurð þeirra. 


„Ég hlakka mikið til að taka þátt í tónleikaröðinni Söngvaskáld. Á mínum tónleikum ætla ég að taka lög sem ég hef samið fyrir sjálfa mig en einnig lög sem ég hef samið fyrir annað tónlistarfólk og hefur komið út víðsvegar um heiminn. Ég ætla líka að svara spurningum úr sal fyrir þá sem eru forvitnir um ferlið sem fer í það að smíða lag eða vilja vita meira um lögin og hvernig þau urðu til.“

Klara Elias

FRAM KOMA

Klara Elias

Söngvaskáld

UPPHITUN

Horfðu og hlustaðu

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

31
mar
Bókasafn Kópavogs
31
mar
Bókasafn Kópavogs
31
mar
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

01
apr
Bókasafn Kópavogs
01
apr
Bókasafn Kópavogs
01
apr
Bókasafn Kópavogs
01
apr
Gerðarsafn
02
apr
Bókasafn Kópavogs
02
apr
Bókasafn Kópavogs
03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

03
apr
Salurinn
04
apr
Salurinn
20:30

Belonging?

09
apr
Salurinn
12
apr
Salurinn
16
apr
Salurinn
23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

27
apr
Salurinn
03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira