03.sep 17:00 - 21:00

Kvöldopnun | Mæna

Gerðarsafn

Fimmtudagskvöldið 3. september býður Gerðarsafn upp á lengdan opnunartíma eða til kl. 21.00 í tilefni af útskriftarsýningu nemenda í hönnun og arkitektúr. Á sýningunni Fjörutíu skynfæri  má sjá verk eftir nemendur sem útskrifuðust úr hönnun og arkitektúr frá Listaháskóla Íslands í júní 2020. 

Útgáfuhóf Mænu, tímarits útskriftarnemenda í grafískri hönnun, verður í anddyri Gerðarsafns frá kl. 17:00-19:00. Þema blaðsins að þessu sinni er Generation og greinarhöfundar eru flestir núverandi eða fyrrverandi nemendur skólans og endurspegla hluta af nýjustu verkum og vangaveltum nemenda deildarinnar. 

Sýningin Fjörutíu skynfæri stendur til 13. september og er aðgangur ókeypis.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir svo lengi sem húsrúm, fjarlægðarmörk og fjöldatakmarkanir leyfa.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

09
jan
Salurinn
09
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

11
jan
Gerðarsafn
25
jan
19
apr
Gerðarsafn

Sjá meira