13.des 20:00

La Boheme fyrir fiðlu og píanó

Salurinn

Einstök kvöldstund fyrir hvort tveggja forfallna óperuaðdáendur og alla aðra sem eru forvitnir um nýjar og skapandi leiðir að meistaraverkum fyrri alda.
4.200 - 4.800 kr.

Gullfalleg ópera Puccinis í nýrri og spennandi útsetningu tveggja frábærra tónlistarmanna. La Bohéme hefur notið fádæma vinsælda allar götur frá því hún var frumflutt í Turin á Ítalíu árið 1896 enda full af dramatík, litbrigðum og heillandi laglínum.  

Tíbrá tónleikaröð er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs

 

Hér er verkinu miðlað í tærum og innilegum hljóðheimi fiðlunnar og píanósins en textum, sviðslýsingu og slitrum úr skáldsögu Henri Murger, sem ópera Puccinis byggir á,  er varpað á tjald að baki tónlistarmönnunum svo óperan lifnar við í hugskoti áheyrenda. Hjartnæmar ástarsenur jafnt sem iðandi stræti Parísarborgar hljóma í meðförum tónlistarmannanna tveggja en þessi einstaka nálgun við óperu Puccinis var frumflutt árið 2019 á Podium tónlistarhátíðinni í Noregi og hefur síðan hljómað víða í Evrópu, meðal annars í Elbfilharmonie í Hamborg.

Einstök kvöldstund fyrir hvort tveggja forfallna óperuaðdáendur og alla aðra sem eru forvitnir um nýjar og skapandi leiðir að meistaraverkum fyrri alda.

FRAM KOMA

Mathieu Bellen

fiðla

Mathias Halvorsen

píanó

Deildu þessum viðburði

26
jan
Salurinn
23
feb
Salurinn
30
mar
Salurinn
18
maí
Salurinn
13:30

Vistarverur

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

13
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

14
des
Salurinn
14
des
Gerðarsafn
15
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

17
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
19
des
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

14
des
Salurinn
19
des
Salurinn
20
des
Salurinn
20:30

Jól & Næs

21
des
Salurinn
30
des
Salurinn
09
jan
Salurinn
11
jan
Salurinn
12
jan
Salurinn
13:30

Hamskipti

21
jan
Salurinn
Jón úr Vör

Sjá meira